Sjúkraálman á Vogi, með torfi á þakinu, var tekin í notkun formlega í júní 2014, þar eru ellefu rúm fyrir veikustu sjúklingana sem hafðir eru á gát fyrstu dagana eftir innlögn.