Bara gras

Valgerður Rúnarsdóttir, sérfræðilæknir í fíknlækningum á Vogi, flutti opinn hádegisfyrirlestur í Von , húsi SÁÁ, í desember 2012 um „gras“ og „grasreykingar“ og kannabisfíkn.

Langflestir sem koma í meðferð á Vog fyrir þrítugt koma þangað vegna kannabisneyslu.