Byggingaframkvæmdir á Vík

Myndbandið var tekið úr dróna við Vík á Kjalarnesi þann 27. júlí 2017 í sumarveðri en þar standa yfir miklar byggingaframkvæmdir á landi SÁÁ.