Fíkn og stofnanir: Samtal, spurningar og umræður

Panell í málþinginu Fíkn og stofnanir. Þátttakendur:

Sigurður Örn Hektorsson, yfirlæknir fíknigeðdeildar Landspítalans
Jón Magnús Kristjánsson, yfirlæknir bráðadeildar LSH
Funi Sigurðsson, forstöðumaður Stuðla
Bergþór G. Böðvarsson, fulltrúi notenda – talsmaður sjúklinga geðsviðs

Stjórnandi: Þóra Björnsdóttir, hjúkrunarforstjóri SÁÁ