Af hverju er svona erfitt að hætta?
1248 27. janúar, 2016Myndband frá bandarísku alríkisstofnuninni NIDA, National Institute on Drug Abuse (NIDA/NIH), um vímuefnafíkn og það hvers vegna það er svona erfitt að hætta vímuefnanotkun án hjálpar. NIDA hefur árum saman verið samstarfsaðili SÁÁ og hefur m.a. styrkt vísindarannsóknir á vegum samtakanna.
Áhrif áfengis á líkamann
1002 27. ágúst, 2015Ástralskt myndband um áhrif áfengis á mannslíkamann. Myndbandið er á ensku og án íslenskrar þýðingar.
Þórarinn Tyrfingsson: Kannabis, eðli og eiginleikar
795 27. júní, 2015Yfirgripsmikið erindi Þórarins Tyrfingssonar á fræðslumálþingi um kannabis sem haldið var á Grand Hótel Reykjavík 1. júní sl. á vegum Fræ, fræðsla og forvarnir. Eðli og eiginleikar kannabisefna, áhrif þess á líkamlega heilsu og meint læknisfræði- og lyfjagildi var heiti erindisins. Fjölmörg fróðleg erindi voru haldin á málþinginu og eru þau aðgengileg á vefnum Bara …Read more »
Þórólfur Þórlindsson: fræðslumálþing um kannabis
1118 27. júní, 2015Erindi Þórólfs Þórlindssonar, prófessors í félagsfræði við HÍ, á fræðslumálþingi um kannabis sem haldið var á Grand Hótel Reykjavík 1. júní sl. á vegum Fræ, fræðsla og forvarnir. Heiti erindisins var: Álitamál varðandi núverandi stefnu, hugmyndir um afglæpavæðingu/lögleyfingu. Fjölmörg fróðleg erindi voru haldin á málþinginu og eru þau aðgengileg á vefnum Bara gras, en nokkur einnig birt …Read more »
Þórarinn Tyrfingsson í viðtali á Hringbraut
633 6. maí, 2015Þórarinn Tyrfingsson í viðtali á Hringbraut í þættinum Mannamál. Umsjón: Sigmundur Ernir Rúnarsson.
Kaupum álfinn – trúið þið á álfasögur?
869 30. maí, 2014Kaupum álfinn – All by my self
837 8. maí, 2014Kaupum álfinn – þá er hann fallinn
773 7. maí, 2014Efni
- 40 ára afmælisráðstefna SÁÁ um fíkn (59)
- 2. okt. – Fjögur málþing (17)
- Fíkn og afbrot (4)
- Fíkn og konur (5)
- Fíkn og pólitík (4)
- Fíkn og stofnanir (4)
- 3. okt. – Fyrirlestrar (15)
- Cannabis (4)
- 4. okt. – Fyrirlestrar (16)
- Viðtöl (11)
- 2. okt. – Fjögur málþing (17)
- Afþreying (7)
- Byggingar (10)
- Fræðsla (26)
- Erlent efni (2)
- Í fjölmiðlum (17)