Reynslusögur að norðan

Í þættinum Milli himins og jarðar á sjónvarpsstöðinni N4 á Akureyri ræddi séra Hildur Eir Bolladóttir við Birnu Rún Arnarsdóttur og Hannes Kristjánsson um hvernig það er að hætta að drekka hvort sem er á eigin vegum eða með því að fara í meðferð hjá SÁÁ.