Þórólfur Þórlindsson: fræðslumálþing um kannabis
Erindi Þórólfs Þórlindssonar, prófessors í félagsfræði við HÍ, á fræðslumálþingi um kannabis sem haldið var á Grand Hótel Reykjavík 1. júní sl. á vegum Fræ, fræðsla og forvarnir. Heiti erindisins var: Álitamál varðandi núverandi stefnu, hugmyndir um afglæpavæðingu/lögleyfingu.
Fjölmörg fróðleg erindi voru haldin á málþinginu og eru þau aðgengileg á vefnum Bara gras, en nokkur einnig birt hér á saa.is.