Vík – fyrsti verkþáttur

Starfsmenn Ístaks vinna við jarðvegsskipti og gólfplötu starfsmannaálmu nýrrar meðferðarstöðvar á landi SÁÁ á Vík, Kjalarnesi í júlí 2016.