1255 27. janúar, 2016
Myndband frá bandarísku alríkisstofnuninni NIDA, National Institute on Drug Abuse (NIDA/NIH), um vímuefnafíkn og það hvers vegna það er svona erfitt að hætta vímuefnanotkun án hjálpar. NIDA hefur árum saman verið samstarfsaðili SÁÁ og hefur m.a. styrkt vísindarannsóknir á vegum samtakanna.