Fræðsla

Nýjast
Vinsælast
Hvað gerist á Vogi?

Hér er að finna upplýsingar um sjúkrahúsið Vog

Þjónusta SÁÁ á 1 mínútu

Hér er að finna upplýsingar um þjónustu SÁÁ

Af hverju er svona erfitt að hætta?

Myndband frá bandarísku alríkisstofnuninni NIDA, National Institute on Drug Abuse (NIDA/NIH), um vímuefnafíkn og það hvers vegna það er svona erfitt að hætta vímuefnanotkun án hjálpar. NIDA hefur árum saman verið samstarfsaðili SÁÁ og hefur m.a. styrkt vísindarannsóknir á vegum samtakanna.

Þórólfur Þórlindsson: fræðslumálþing um kannabis

Erindi Þórólfs Þórlindssonar, prófessors í félagsfræði við HÍ, á fræðslumálþingi um kannabis sem haldið var á Grand Hótel Reykjavík 1. júní sl. á vegum Fræ, fræðsla og forvarnir.  Heiti erindisins var: Álitamál varðandi núverandi stefnu, hugmyndir um afglæpavæðingu/lögleyfingu. Fjölmörg fróðleg erindi voru haldin á málþinginu og eru þau aðgengileg á vefnum Bara gras, en nokkur einnig birt …Read more »