Hvernig verður fólk alkóhólistar?
972 30. október, 2007Stutt lýsing á sjúkdómnum frá Þórarni Tyrfingssyni.
Örvandi vímuefni – alvarlegur vandi, alvarlegar afleiðingar
1009 30. október, 2007Fræðslumyndband um örvandi vímuefni. Umfjöllun mbl.is í tengslum við 30 ára afmælisráðstefnu SÁÁ, sem haldin var 1.-3. október 2007. Rætt er við Þórarin Tyrfingsson, forstöðulækni, og Valgerði Rúnarsdóttur, sérfræðilækni á Vogi.
Kannabisefni – geðheilsa unglinga í hættu
1058 30. október, 2007Fræðslumyndband um kannabisefni. Umfjöllun mbl.is í tengslum við 30 ára afmælisráðstefnu SÁÁ, sem haldin var 1.-3. október 2007. Rætt er við Þórarin Tyrfingsson, forstöðulækni, og Valgerði Rúnarsdóttur, sérfræðilækni á Vogi.
Fíkn – að þekkja fyrstu merkin
1030 27. október, 2007Umfjöllun mbl.is í tengslum við 30 ára afmælisráðstefnu SÁÁ, sem haldin var 1.-3. október 2007. Rætt er við Þórarin Tyrfingsson, forstöðulækni SÁÁ, Valgerði Rúnarsdóttur, sérfræðilækni á Vogi, og Terence Gorski, sálfræðing og fíkniráðgjafa frá Bandaríkjunum, sem var einn gestafyrirlesara á ráðstefnunni.
Kvennameðferð
919 10. október, 2007Fræðslumyndband um kvennameðferð á Vík. Umfjöllun mbl.is í tengslum við 30 ára afmælisráðstefnu SÁÁ, sem haldin var 1.-3. október 2007.
Sjúkdómsgreining alkóhólista og vímuefnafíkla
920 30. október, 2005Myndband frá árinu 2005 þar sem Þórarinn Tyrfingsson ræðir um sjúkdómsgreiningu alkóhólista og vímuefnafíkla.
Viðtal við Þórarin Tyrfingsson
927 30. október, 2005Viðtal við Þórarin Tyrfingsson, forstöðulækni SÁÁ. Viðtalið er tekið árið 2005.
Sjúkdómurinn
948 1. janúar, 2005Fyrirlestur þar sem Þórarinn Tyrfingsson fjallar um sjúkdóm áfengis- og vímuefnafíknar. Fyrirlesturinn var tekinn upp 2005. Þekking á áfengissýki- og vímuefnafíkn hefur vaxið hröðum skrefum undanfarin 30 ár. Munar hér mestu um undraverðar framfarir í þekkingu okkar á uppbyggingu og starfsemi heilans og áhrifum vímuefna á hann. Í kjölfarið hefur áhugi heilbrigðisstarfsmanna á vímuefnafíkn aukist …Read more »
Efni
- Erlent efni (2)
