Fíkn – íslenska leiðin: Þórarinn Tyrfingsson
673 11. mars, 2016Þórarinn Tyrfingsson, forstjóri sjúkrahússins Vogs, ræddi um fíknlækningar, starfið á Vogi og meðferð SÁÁ, í ítarlegu viðtali við Pál Magnússon á sjónvarpsstöðinni Hringbraut í gær, fimmtudaginn 10. mars. Viðtalið var fyrsti þáttur af fjórum sem SÁÁ og Hringbraut hafa átt samstarf um að gera.
Reynslusögur að norðan
736 27. febrúar, 2016Í þættinum Milli himins og jarðar á sjónvarpsstöðinni N4 á Akureyri ræddi séra Hildur Eir Bolladóttir við Birnu Rún Arnarsdóttur og Hannes Kristjánsson um hvernig það er að hætta að drekka hvort sem er á eigin vegum eða með því að fara í meðferð hjá SÁÁ.
Þórarinn Tyrfingsson í viðtali á Hringbraut
631 6. maí, 2015Þórarinn Tyrfingsson í viðtali á Hringbraut í þættinum Mannamál. Umsjón: Sigmundur Ernir Rúnarsson.
Viðtal við Ara Matthíasson
595 30. október, 200730 ára afmælisráðstefna SÁÁ, viðtal við Ara Matthíasson af mbl.is
Örvandi vímuefni – alvarlegur vandi, alvarlegar afleiðingar
703 30. október, 2007Fræðslumyndband um örvandi vímuefni. Umfjöllun mbl.is í tengslum við 30 ára afmælisráðstefnu SÁÁ, sem haldin var 1.-3. október 2007. Rætt er við Þórarin Tyrfingsson, forstöðulækni, og Valgerði Rúnarsdóttur, sérfræðilækni á Vogi.
Kannabisefni – geðheilsa unglinga í hættu
758 30. október, 2007Fræðslumyndband um kannabisefni. Umfjöllun mbl.is í tengslum við 30 ára afmælisráðstefnu SÁÁ, sem haldin var 1.-3. október 2007. Rætt er við Þórarin Tyrfingsson, forstöðulækni, og Valgerði Rúnarsdóttur, sérfræðilækni á Vogi.
Fíkn – að þekkja fyrstu merkin
743 27. október, 2007Umfjöllun mbl.is í tengslum við 30 ára afmælisráðstefnu SÁÁ, sem haldin var 1.-3. október 2007. Rætt er við Þórarin Tyrfingsson, forstöðulækni SÁÁ, Valgerði Rúnarsdóttur, sérfræðilækni á Vogi, og Terence Gorski, sálfræðing og fíkniráðgjafa frá Bandaríkjunum, sem var einn gestafyrirlesara á ráðstefnunni.
Kvennameðferð
616 10. október, 2007Fræðslumyndband um kvennameðferð á Vík. Umfjöllun mbl.is í tengslum við 30 ára afmælisráðstefnu SÁÁ, sem haldin var 1.-3. október 2007.
Efni
- Engir flokkar