Fræðsla

Nýjast
Vinsælast
Þórarinn Tyrfingsson: Kannabis, eðli og eiginleikar

Yfirgripsmikið erindi Þórarins Tyrfingssonar á fræðslumálþingi um kannabis sem haldið var á Grand Hótel Reykjavík 1. júní sl. á vegum Fræ, fræðsla og forvarnir. Eðli og eiginleikar kannabisefna, áhrif þess á líkamlega heilsu og meint læknisfræði- og lyfjagildi var heiti erindisins. Fjölmörg fróðleg erindi voru haldin á málþinginu og eru þau aðgengileg á vefnum Bara …Read more »

Þórólfur Þórlindsson: fræðslumálþing um kannabis

Erindi Þórólfs Þórlindssonar, prófessors í félagsfræði við HÍ, á fræðslumálþingi um kannabis sem haldið var á Grand Hótel Reykjavík 1. júní sl. á vegum Fræ, fræðsla og forvarnir.  Heiti erindisins var: Álitamál varðandi núverandi stefnu, hugmyndir um afglæpavæðingu/lögleyfingu. Fjölmörg fróðleg erindi voru haldin á málþinginu og eru þau aðgengileg á vefnum Bara gras, en nokkur einnig birt …Read more »

Sigurður Gunnsteinsson

Þórarinn Tyrfingsson ræðir við Sigurð Gunnsteinsson.

Meðvirkni

Fræðslumyndband um meðvirkni.

Unglingameðferð SÁÁ

Fræðslumyndband um unglingameðferð SÁÁ.

Bara gras

Valgerður Rúnarsdóttir, sérfræðilæknir í fíknlækningum á Vogi, flutti opinn hádegisfyrirlestur í Von , húsi SÁÁ, í desember 2012 um „gras“ og „grasreykingar“ og kannabisfíkn. Langflestir sem koma í meðferð á Vog fyrir þrítugt koma þangað vegna kannabisneyslu.

Allar dyr inn í heilbrigðiskerfið eiga að vera réttar dyr fyrir fíkilinn

Fyrirlestur Þórarinns Tyrfingssonar á Haustráðstefnu SÁÁ 2012

Batinn

Fyrirlestur Þórarins Tyrfingsson um batann.

Fíknsjúkdómurinn – rannsóknir og meðferð

Myndband sem SÁÁ lét gera um fíknsjúkdóminn og rannsóknir og meðferð við honum í tilefni af heimsókn dr. Nora Volkow, forstjóra bandarísku stofnunarinnar National Institute on Drug Abuse (NIDA), til samtakanna í júlí árið 2008. Einnig er rætt við dr. Jag H. Khalsa, stjórnanda vísindarannsókna hjá NIDA, dr. Timothy Flanigan og dr. Ernu Milu Kojic, …Read more »