Nýjast
Vinsælast
Fíknsjúkdómurinn – rannsóknir og meðferð

Myndband sem SÁÁ lét gera um fíknsjúkdóminn og rannsóknir og meðferð við honum í tilefni af heimsókn dr. Nora Volkow, forstjóra bandarísku stofnunarinnar National Institute on Drug Abuse (NIDA), til samtakanna í júlí árið 2008. Einnig er rætt við dr. Jag H. Khalsa, stjórnanda vísindarannsókna hjá NIDA, dr. Timothy Flanigan og dr. Ernu Milu Kojic, …Read more »

Batinn

Fyrirlestur Þórarins Tyrfingsson um batann.

Þórarinn Tyrfingsson í viðtali á Hringbraut

Þórarinn Tyrfingsson í viðtali á Hringbraut í þættinum Mannamál. Umsjón: Sigmundur Ernir Rúnarsson.

Viðtal við Þórarin Tyrfingsson

Viðtal við Þórarin Tyrfingsson, forstöðulækni SÁÁ. Viðtalið er tekið árið 2005.

Kvennameðferð

Fræðslumyndband um kvennameðferð á Vík. Umfjöllun mbl.is í tengslum við 30 ára afmælisráðstefnu SÁÁ, sem haldin var 1.-3. október 2007.

Viðtal við Ara Matthíasson

30 ára afmælisráðstefna SÁÁ, viðtal við Ara Matthíasson af mbl.is

Sjúkdómsgreining alkóhólista og vímuefnafíkla

Myndband frá árinu 2005 þar sem Þórarinn Tyrfingsson ræðir um sjúkdómsgreiningu alkóhólista og vímuefnafíkla.