788 1. janúar, 2005
Fyrirlestur þar sem Þórarinn Tyrfingsson fjallar um sjúkdóm áfengis- og vímuefnafíknar. Fyrirlesturinn var tekinn upp 2005. Þekking á áfengissýki- og vímuefnafíkn hefur vaxið hröðum skrefum undanfarin 30 ár. Munar hér mestu um undraverðar framfarir í þekkingu okkar á uppbyggingu og starfsemi heilans og áhrifum vímuefna á hann. Í kjölfarið hefur áhugi heilbrigðisstarfsmanna á vímuefnafíkn aukist …Read more »