Þórarinn Tyrfingsson: Kannabis, eðli og eiginleikar
855 27. júní, 2015Yfirgripsmikið erindi Þórarins Tyrfingssonar á fræðslumálþingi um kannabis sem haldið var á Grand Hótel Reykjavík 1. júní sl. á vegum Fræ, fræðsla og forvarnir. Eðli og eiginleikar kannabisefna, áhrif þess á líkamlega heilsu og meint læknisfræði- og lyfjagildi var heiti erindisins. Fjölmörg fróðleg erindi voru haldin á málþinginu og eru þau aðgengileg á vefnum Bara …Read more »
Hringbraut: Valgerður Rúnarsdóttir
854 4. október, 2016Valgerður Rúnarsdóttir, yfirlæknir á Vogi, var gestur Helga Péturssonar í þættinum Okkar fólk á sjónvarpsstöðinni Hringbraut nýlega og ræddi um áfengisvanda eldri borgara við Helga og Rafn Jónsson frá Embætti landlæknis.
Byggingaframkvæmdir á Vík
846 9. febrúar, 2017Meðfylgjandi myndband af nýbyggingu SÁÁ á landi samtakanna á Vík í Kjalarnesi tók Ólafur Kristjánsson úr dróna þann 9. febrúar 2017.
Hringbraut – Þórarinn Tyrfingsson í þættinum Þjóðbraut
825 21. júní, 2016Meðfylgjandi myndband sýnir viðtal Sigurjóns M. Egilssonar á sjónvarpsstöðinni Hringbraut við Þórarin Tyrfingsson sem var frumsýnt 21. júní. Þeir ræða stöðuna sem blasir við SÁÁ og þann árangur sem starf samtakanna hefur skilað, svo sem það að nýgengi vímuefnasjúkdómsins fer lækkandi hér á landi og unnið er að lyfjameðferð við lifrabólgu C sem gengur vonum …Read more »
Kaupum álfinn – þá er hann fallinn
822 7. maí, 2014Kannabisefni – geðheilsa unglinga í hættu
812 30. október, 2007Fræðslumyndband um kannabisefni. Umfjöllun mbl.is í tengslum við 30 ára afmælisráðstefnu SÁÁ, sem haldin var 1.-3. október 2007. Rætt er við Þórarin Tyrfingsson, forstöðulækni, og Valgerði Rúnarsdóttur, sérfræðilækni á Vogi.
Bara gras
808 27. desember, 2012Valgerður Rúnarsdóttir, sérfræðilæknir í fíknlækningum á Vogi, flutti opinn hádegisfyrirlestur í Von , húsi SÁÁ, í desember 2012 um „gras“ og „grasreykingar“ og kannabisfíkn. Langflestir sem koma í meðferð á Vog fyrir þrítugt koma þangað vegna kannabisneyslu.
Efni
- 40 ára afmælisráðstefna SÁÁ um fíkn (59)
- 2. okt. – Fjögur málþing (17)
- Fíkn og afbrot (4)
- Fíkn og konur (5)
- Fíkn og pólitík (4)
- Fíkn og stofnanir (4)
- 3. okt. – Fyrirlestrar (15)
- Cannabis (4)
- 4. okt. – Fyrirlestrar (16)
- Viðtöl (11)
- 2. okt. – Fjögur málþing (17)
- Afþreying (7)
- Byggingar (10)
- Fræðsla (26)
- Erlent efni (2)
- Í fjölmiðlum (17)