Þórarinn Tyrfingsson: Kannabis, eðli og eiginleikar
1134 27. júní, 2015Yfirgripsmikið erindi Þórarins Tyrfingssonar á fræðslumálþingi um kannabis sem haldið var á Grand Hótel Reykjavík 1. júní sl. á vegum Fræ, fræðsla og forvarnir. Eðli og eiginleikar kannabisefna, áhrif þess á líkamlega heilsu og meint læknisfræði- og lyfjagildi var heiti erindisins. Fjölmörg fróðleg erindi voru haldin á málþinginu og eru þau aðgengileg á vefnum Bara …Read more »
Vík – fyrsti verkþáttur
1132 30. júlí, 2016Starfsmenn Ístaks vinna við jarðvegsskipti og gólfplötu starfsmannaálmu nýrrar meðferðarstöðvar á landi SÁÁ á Vík, Kjalarnesi í júlí 2016.
Kaupum álfinn – þá er hann fallinn
1126 7. maí, 2014Hringbraut: Valgerður Rúnarsdóttir
1121 4. október, 2016Valgerður Rúnarsdóttir, yfirlæknir á Vogi, var gestur Helga Péturssonar í þættinum Okkar fólk á sjónvarpsstöðinni Hringbraut nýlega og ræddi um áfengisvanda eldri borgara við Helga og Rafn Jónsson frá Embætti landlæknis.
Byggingaframkvæmdir á Vík
1106 9. febrúar, 2017Meðfylgjandi myndband af nýbyggingu SÁÁ á landi samtakanna á Vík í Kjalarnesi tók Ólafur Kristjánsson úr dróna þann 9. febrúar 2017.
Bara gras
1076 27. desember, 2012Valgerður Rúnarsdóttir, sérfræðilæknir í fíknlækningum á Vogi, flutti opinn hádegisfyrirlestur í Von , húsi SÁÁ, í desember 2012 um „gras“ og „grasreykingar“ og kannabisfíkn. Langflestir sem koma í meðferð á Vog fyrir þrítugt koma þangað vegna kannabisneyslu.
Kannabisefni – geðheilsa unglinga í hættu
1073 30. október, 2007Fræðslumyndband um kannabisefni. Umfjöllun mbl.is í tengslum við 30 ára afmælisráðstefnu SÁÁ, sem haldin var 1.-3. október 2007. Rætt er við Þórarin Tyrfingsson, forstöðulækni, og Valgerði Rúnarsdóttur, sérfræðilækni á Vogi.
Efni
- 40 ára afmælisráðstefna SÁÁ um fíkn (59)
- 2. okt. – Fjögur málþing (17)
- Fíkn og afbrot (4)
- Fíkn og konur (5)
- Fíkn og pólitík (4)
- Fíkn og stofnanir (4)
- 3. okt. – Fyrirlestrar (15)
- Cannabis (4)
- 4. okt. – Fyrirlestrar (16)
- Viðtöl (11)
- 2. okt. – Fjögur málþing (17)
- Afþreying (7)
- Byggingar (10)
- Fræðsla (26)
- Erlent efni (2)
- Í fjölmiðlum (17)
