Nýjast
Vinsælast
Rafn Magnús Jónsson, verkefnastjóri áfengis- og vímuvarna hjá Landlækni

Erindi Rafns Magnúsar Jónssonar, verkefnastjóra áfengis- og vímuvarna hjá Embætti landlæknis, á málþinginu Fíkn og pólitík.

Panel: Training of professionals in addiction medicine

Training of professionals in addiction medicine Panel discussions: Lecturers and professionals in addiction, offcials, program directors Thomas Clausen Professor, Dr. Med, University of Oslo, Dr. Steinunn Hrafnsdóttir, Associate professor, Faculty of Social Work, School of Social Sciences, University of Iceland. Gisli Kort Kristofersson, PHD, RN, PMHNP-BC Assistant Professor, School of Health Sciences, University of Akureyri, Hjalti Þór Björnsson, NCAC, …Read more »

Jón Magnús Kristjánsson, yfirlæknir bráðadeildar LSH

Erindi Jóns Magnúsar Kristjánssonar, yfirlæknis bráðadeildar LSH, á málþinginu Fíkn og stofnanir.

Þráinn Farestveit, framkvæmdastjóri Verndar

Erindi Þráins Farestveit, framkvæmdastjóra Verndar, á málþinginu Fíkn og afbrot.

Vogur

Sjúkrahúsið Vogur er mikil bygging eins og sést vel á þessari loftmynd sem er tekin í júlí 2016. Sjúkrahúsið er byggt í áföngum; kjarninn í miðjunni var tekinn í notkun 28. desember 1983, álmurnar til beggja enda voru teknar í notkun árið 2000 en þær hýsa annars vegar Unglingadeild og Kvennaálmu í vestri og starfsmannagang …Read more »

Af hverju er svona erfitt að hætta?

Myndband frá bandarísku alríkisstofnuninni NIDA, National Institute on Drug Abuse (NIDA/NIH), um vímuefnafíkn og það hvers vegna það er svona erfitt að hætta vímuefnanotkun án hjálpar. NIDA hefur árum saman verið samstarfsaðili SÁÁ og hefur m.a. styrkt vísindarannsóknir á vegum samtakanna.

Erna Milunka Kojic, Professor at Division of Infectious Diseases

Erindi Ernu Milunka Kojic MD, professor at Division of Infectious Diseases, Icahn School of Medicine at Mount Sinai A Structural Intervention to Improve Substance Abuse Diagnosis and Treatment Practices in HIV Clinic Settings. Treatment Adherence through the Advanced Use of Technology, preliminary findings

Fíkn – íslenska leiðin: Ingunn Hansdóttir

Dr. Ingunn Hansdóttir, yfirsálfræðingur SÁÁ, var viðmælandi Páls Magnússonar á sjónvarpsstöðinni Hringbraut í gær, fimmtudaginn 25. mars. Þetta var þriðji þáttur af fjórum sem SÁÁ og Hringbraut hafa átt samstarf um að gera.

Gerard J. Schmidt, President of NAADAC

40 ára afmælisráðstefna SÁÁ: Counsellors: What is needed to get certified as an addiction counsellor in the US today  Gerard J. Schmidt, MA, LPC, MAC, President of NAADAC, The Association for Addiction Professionals and the Chief Operations Officer at Valley HealthCare System in Morgantown WV Abstract This presentation will be an overview of the various levels of …Read more »