Valgerður Rúnarsdóttir í viðtali á Hringbraut
2247 19. október, 2017Valgerður Rúnarsdóttir var viðmælandi Bjarkar Eiðsdóttur í lífsstílsþættinum Man á Hringbraut þar sem fjallað var um áfengisneyslu kvenna. Viðtalið hefst á tímanum 27.30.
Hringbraut: Valgerður Rúnarsdóttir
810 4. október, 2016Valgerður Rúnarsdóttir, yfirlæknir á Vogi, var gestur Helga Péturssonar í þættinum Okkar fólk á sjónvarpsstöðinni Hringbraut nýlega og ræddi um áfengisvanda eldri borgara við Helga og Rafn Jónsson frá Embætti landlæknis.
ÍNN: Þórarinn Tyrfingsson
827 21. september, 2016Viðtalið að ofan var frumsýnt á ÍNN í gærkvöldi. Þar ræðir Björn Bjarnason við Þórarin Tyrfingsson, forstjóra Sjúkrahússins Vogs, um stöðuna í málum SÁÁ og er komið víða við, meðal annars ræðir Þórarinn um vaxandi áhrif sálfræðilegrar þekkingar á eftirmeðferð eins og þá sem SÁÁ veitir að lokinni afeitrun og byrjandi meðferð á Sjúkrahúsinu Vogi. …Read more »
Hringbraut – Þórarinn Tyrfingsson í þættinum Þjóðbraut
851 4. september, 2016Myndbandið að ofan er úr þættinum Þjóðbraut á Hringbraut þar sem Sigurjón M. Egilsson ræddi við Þórarin Tyrfingsson um stöðuna í samskiptum ríkisins og SÁÁ sunnudaginn 4. september sl. Viðtalið er um 20 mínútna langt og tilefni þess er hin harðorða ályktun aðalstjórnar SÁÁ frá 25. ágúst sl. þar sem stjórnin segir m.a.: „Aðalstjórn SÁÁ telur …Read more »
Hringbraut – Þórarinn Tyrfingsson í þættinum Þjóðbraut
777 21. júní, 2016Meðfylgjandi myndband sýnir viðtal Sigurjóns M. Egilssonar á sjónvarpsstöðinni Hringbraut við Þórarin Tyrfingsson sem var frumsýnt 21. júní. Þeir ræða stöðuna sem blasir við SÁÁ og þann árangur sem starf samtakanna hefur skilað, svo sem það að nýgengi vímuefnasjúkdómsins fer lækkandi hér á landi og unnið er að lyfjameðferð við lifrabólgu C sem gengur vonum …Read more »
Hringbraut – Þórarinn Tyrfingsson í þættinum Þjóðbraut
891 10. maí, 2016Þórarinn Tyrfingsson, yfirlæknir SÁÁ og lækningaforstjóri á Vogi, var gestur Sigurjóns M. Egilssonar í þættinum Þjóðbraut á sjónvarpsstöðinni Hringbraut að kvöldi fyrsta dags Álfasölunnar, 10. maí. Þeir ræddu vítt og breitt um vímuefnamál og heilbrigðisþjónustu SÁÁ. Fíknlækningum fleygir fram Þórarinn Tyrfingsson, forstjóri Sjúkrahússins Vogs, segir að þótt það sé flóknara en fyrr að veita alkóhólistum og …Read more »
Fíkn – íslenska leiðin: Arnþór Jónsson
1008 1. apríl, 2016Arnþór Jónsson, formaður SÁÁ, var viðmælandi Páls Magnússonar á sjónvarpsstöðinni Hringbraut í gær, fimmtudaginn 31. mars. Þetta var fjórði þáttursem SÁÁ og Hringbraut hafa átt samstarf um að gera.
Fíkn – íslenska leiðin: Ingunn Hansdóttir
1223 26. mars, 2016Dr. Ingunn Hansdóttir, yfirsálfræðingur SÁÁ, var viðmælandi Páls Magnússonar á sjónvarpsstöðinni Hringbraut í gær, fimmtudaginn 25. mars. Þetta var þriðji þáttur af fjórum sem SÁÁ og Hringbraut hafa átt samstarf um að gera.
Fíkn – íslenska leiðin: Valgerður Rúnarsdóttir
855 18. mars, 2016Valgerður Rúnarsdóttir, yfirlæknir á sjúkrahússinu Vogi, var viðmælandi Páls Magnússonar á sjónvarpsstöðinni Hringbraut í gær, fimmtudaginn 17. mars. Þetta var annar þáttur af fjórum sem SÁÁ og Hringbraut hafa átt samstarf um að gera.
Efni
- Engir flokkar