Byggingar

Nýjast
Vinsælast
Byggingaframkvæmdir á Vík

Myndbandið var tekið úr dróna við Vík á Kjalarnesi þann 27. júlí 2017 í sumarveðri en þar standa yfir miklar byggingaframkvæmdir á landi SÁÁ.

Vogur

Sjúkrahúsið Vogur er mikil bygging eins og sést vel á þessari loftmynd sem er tekin í júlí 2016. Sjúkrahúsið er byggt í áföngum; kjarninn í miðjunni var tekinn í notkun 28. desember 1983, álmurnar til beggja enda voru teknar í notkun árið 2000 en þær hýsa annars vegar Unglingadeild og Kvennaálmu í vestri og starfsmannagang …Read more »

Byggingaframkvæmdir á Vík

Myndbandið var tekið úr dróna við Vík á Kjalarnesi þann 17. júní 2017 en þar standa yfir miklar byggingaframkvæmdir á landi SÁÁ. Tugir manna eru að störfum innandyra í nýbyggingunum við að fullgera nýja, glæsilega meðferðarstöð sem tekin verður í notkun í haust, um svipað leyti og því er fagnað að 40 ár eru liðin …Read more »

Nýbyggingin á Vík

Mynd sem tekin var úr dróna af byggingarframkvæmdum á landi SÁÁ við Vík á Kjalarnesi þann 24. apríl 2017. Ráðgert er að ný meðferðarstöð verði fullbúin og tekin í notkun um það leyti sem 40 ára afmæli SÁÁ verður fagnað þann 1. október 2017. Þaki hússins var lokað um miðjan febrúar sl. og fjölmennt reisugildi …Read more »

Sjúkraálman á Vogi

Sjúkraálman á Vogi, með torfi á þakinu, var tekin í notkun formlega í júní 2014, þar eru ellefu rúm fyrir veikustu sjúklingana sem hafðir eru á gát fyrstu dagana eftir innlögn.

Ný Vík orðin fokheld

Nýbyggingar SÁÁ við Vík á Kjalarnesi. Myndbandið tók Ólafur Kristjánsson úr dróna þann 17. mars en þann dag var haldið reisugildi til að fagna því að byggingarnar eru orðnar rúmlega fokheldar og framkvæmdum er haldið áfram innandyra og utan af fullum krafti. Ráðgert er að ný meðferðarstöð verði fullbúin og tekin í notkun um það …Read more »

Inni í nýbyggingu á Vík

Meðfylgjandi myndband tók Ólafur Kristjánsson inni í nýbyggingu SÁÁ á Vík á Kjalarnesi, 9. febrúar 2017.

Vík – fyrsti verkþáttur

Starfsmenn Ístaks vinna við jarðvegsskipti og gólfplötu starfsmannaálmu nýrrar meðferðarstöðvar á landi SÁÁ á Vík, Kjalarnesi í júlí 2016.

Byggingaframkvæmdir á Vík

Meðfylgjandi myndband af nýbyggingu SÁÁ á landi samtakanna á Vík í Kjalarnesi tók Ólafur Kristjánsson úr dróna þann 9. febrúar 2017.