Byggingaframkvæmdir á Vík
711 4. júlí, 2016Vídeóið að ofan var tekið af Ólafi Kristjánssyni úr dróna yfir byggingasvæðinu á landi SÁÁ á Vík á Kjalarnesi. Þar rís nú fullkomin meðferðarstöð með stórbættri aðstöðu fyrir sjúklinga og starfsfólk samtakanna. Myndin var tekin 4. júlí meðan verið var að vinna við jarðvegsskipti og sökkla. Hér að neðan er svo ljósmynd sem tekin var …Read more »
Hringbraut – Þórarinn Tyrfingsson í þættinum Þjóðbraut
778 21. júní, 2016Meðfylgjandi myndband sýnir viðtal Sigurjóns M. Egilssonar á sjónvarpsstöðinni Hringbraut við Þórarin Tyrfingsson sem var frumsýnt 21. júní. Þeir ræða stöðuna sem blasir við SÁÁ og þann árangur sem starf samtakanna hefur skilað, svo sem það að nýgengi vímuefnasjúkdómsins fer lækkandi hér á landi og unnið er að lyfjameðferð við lifrabólgu C sem gengur vonum …Read more »
Hringbraut – Þórarinn Tyrfingsson í þættinum Þjóðbraut
892 10. maí, 2016Þórarinn Tyrfingsson, yfirlæknir SÁÁ og lækningaforstjóri á Vogi, var gestur Sigurjóns M. Egilssonar í þættinum Þjóðbraut á sjónvarpsstöðinni Hringbraut að kvöldi fyrsta dags Álfasölunnar, 10. maí. Þeir ræddu vítt og breitt um vímuefnamál og heilbrigðisþjónustu SÁÁ. Fíknlækningum fleygir fram Þórarinn Tyrfingsson, forstjóri Sjúkrahússins Vogs, segir að þótt það sé flóknara en fyrr að veita alkóhólistum og …Read more »
Greta Salóme keypti fyrsta Álfinn
1151 9. maí, 2016Greta Salóme keypti fyrsta Álfinn þetta árið en Álfasala SÁÁ árið 2016 er að hefjast og stendur næstu daga. „Ég hvet alla til þess að kaupa SÁÁ Álfinn. Hann er ógeðslega sætur með bleikan hanakamb,“ voru skilaboð Gretu Salóme við þetta tækifæri en hún stígur á svið í Stokkhólmi sem fulltrúi Íslands í Eurovision að …Read more »
Fíkn – íslenska leiðin: Arnþór Jónsson
1008 1. apríl, 2016Arnþór Jónsson, formaður SÁÁ, var viðmælandi Páls Magnússonar á sjónvarpsstöðinni Hringbraut í gær, fimmtudaginn 31. mars. Þetta var fjórði þáttursem SÁÁ og Hringbraut hafa átt samstarf um að gera.
Fíkn – íslenska leiðin: Ingunn Hansdóttir
1223 26. mars, 2016Dr. Ingunn Hansdóttir, yfirsálfræðingur SÁÁ, var viðmælandi Páls Magnússonar á sjónvarpsstöðinni Hringbraut í gær, fimmtudaginn 25. mars. Þetta var þriðji þáttur af fjórum sem SÁÁ og Hringbraut hafa átt samstarf um að gera.
Fíkn – íslenska leiðin: Valgerður Rúnarsdóttir
856 18. mars, 2016Valgerður Rúnarsdóttir, yfirlæknir á sjúkrahússinu Vogi, var viðmælandi Páls Magnússonar á sjónvarpsstöðinni Hringbraut í gær, fimmtudaginn 17. mars. Þetta var annar þáttur af fjórum sem SÁÁ og Hringbraut hafa átt samstarf um að gera.
Fíkn – íslenska leiðin: Þórarinn Tyrfingsson
683 11. mars, 2016Þórarinn Tyrfingsson, forstjóri sjúkrahússins Vogs, ræddi um fíknlækningar, starfið á Vogi og meðferð SÁÁ, í ítarlegu viðtali við Pál Magnússon á sjónvarpsstöðinni Hringbraut í gær, fimmtudaginn 10. mars. Viðtalið var fyrsti þáttur af fjórum sem SÁÁ og Hringbraut hafa átt samstarf um að gera.
Reynslusögur að norðan
747 27. febrúar, 2016Í þættinum Milli himins og jarðar á sjónvarpsstöðinni N4 á Akureyri ræddi séra Hildur Eir Bolladóttir við Birnu Rún Arnarsdóttur og Hannes Kristjánsson um hvernig það er að hætta að drekka hvort sem er á eigin vegum eða með því að fara í meðferð hjá SÁÁ.
Efni
- 40 ára afmælisráðstefna SÁÁ um fíkn (59)
- 2. okt. – Fjögur málþing (17)
- Fíkn og afbrot (4)
- Fíkn og konur (5)
- Fíkn og pólitík (4)
- Fíkn og stofnanir (4)
- 3. okt. – Fyrirlestrar (15)
- Cannabis (4)
- 4. okt. – Fyrirlestrar (16)
- Viðtöl (11)
- 2. okt. – Fjögur málþing (17)
- Afþreying (7)
- Byggingar (10)
- Fræðsla (26)
- Erlent efni (2)
- Í fjölmiðlum (17)